Starfsemi

Faglegar og tryggar hugbúnaðarlausnir

Hugbúnaðarkerfi og hönnun

Við höfum mikla reynslu af hönnun og forritun á stórum og smáum hugbúnaðarkerfum. Einnig getum við gert úttekt á tölvukerfum, komið með tillögur um úrbætur og breytingar eða aðstoðað við útboð.

Sagan

Fuglar ehf. var stofnað árið 1998. Fyrstu verkefni okkar voru vinna við lífeyrissjóðskerfið Kríu og eignasafnskerfið Kráku, lá því beinast við að kalla fyrirtækið Fuglar. Nafnið hefur einnig reynst vel þar sem hugbúnaður Fugla er oft skírður í höfuðið á fuglum. Starfsemi Fugla hefur vaxið jafnt og þétt sl. ár.

Okkar styrkleikar

Fuglar hafa tekið að sér ýmis hugbúnaðarverkefni í gegnum tíðina. Helstu styrkleikar fyrirtækisins liggja á sviði C#, ASP.NET, .NET, Delphi, Oracle, SQL Server og gagnagrunnshönnunar.

Fuglar eru eitt þeirra fyrirtækja sem hlotið hafa viðurkenninguna Framúrskarandi fyrirtæki árin 2013 til 2017.

KRÍA

Forritið Kría er öflugt og víðtækt lífeyrissjóðskerfi sem hannað er með stærri lífeyrissjóði í huga. Kría hefur verið í stöðugri þróun síðast liðin 20 ár.

Okkar teymi

Við búum yfir víðtækri þekkingu á sviði hugbúnaðar

Alex K Ívarsson

s. 527-7290

Hugbúnaðarsérfræðingur

alex@fuglar.com

Einar Már Hjartarson

s. 527-7273

Prófari

einar@fuglar.com

Gísli Sigurðsson

s. 527-7297

Hugbúnaðarsérfræðingur

gisli@fuglar.com

Guðmundur Kr. Sæmundsen

s. 527-7270

Hugbúnaðarsérfræðingur

gudmundur@fuglar.com

Helgi Einarsson

s. 527-7254

Framkvæmdastjóri

helgi@fuglar.com

Hjörtur Ólafsson

s. 527-7260

Hugbúnaðarsérfræðingur

hjortur@fuglar.com

Ingólfur Valsson

s. 527-7275

Hugbúnaðarsérfræðingur

ingolfur@fuglar.com

Ívar Örn Arnarson

s. 527-7272

Hugbúnaðarsérfræðingur

ivar@fuglar.com

Jóhanna Einarsdóttir

s. 527-7281

Prófari

johanna@fuglar.com

Kjartan Jónasson

s. 527-7255

Hugbúnaðarsérfræðingur

kjartan@fuglar.com

Kristín Hjaltadóttir

s. 585-0300

Hugbúnaðarsérfræðingur

kristin@fuglar.com

Kristján Kristjánsson

s. 527-7288

Hugbúnaðarsérfræðingur

kristjan@fuglar.com

Matthías Björnsson

s. 527-7299

Fjármálastjóri

matthias@fuglar.com

Njörður Árnason

s. 527-7257

Hugbúnaðarsérfræðingur

njordura@fuglar.com

Pálmar Gíslason

s. 585-7271

Hugbúnaðarsérfræðingur

palmar@fuglar.com

Rahmon Anvarov

s. 585-7277

Hugbúnaðarsérfræðingur

rahmon@fuglar.com

Zaki Ramadhan

s. 527-7286

Hugbúnaðarsérfræðingur

zaki@fuglar.com

Sveinn Bjarnason

s. 527-7278

Hugbúnaðarsérfræðingur

sveinn@fuglar.com

Unnar Bjarnason

s. 527-7280

Hugbúnaðarsérfræðingur

unnar@fuglar.com

Valur Einarsson

s. 527-7274

Hugbúnaðarsérfræðingur

valure@fuglar.com

Viðskiptavinir okkar

Við veitum viðskiptavinum okkar faglegar hugbúnaðarlausnir

Hafa samband

Sendu okkur fyrirspurn. Við höfum samband við fyrsta tækifæri.

Fuglar ehf.
Kt. 680598-3479
Katrínartún 4, 4. hæð
Sími: 585 0300